Wolt afsláttarkóðar

Með Wolt er það leikur einn að finna og fá það sem þig langar í. Heimsent upp að dyrum - fljótlega, áreiðanlega og á verði sem kemur þér á óvart. Hér finnur þú bestu tilboðin, afsláttarkóðanna og vinakóðanna fyrir Wolt Ísland. Pantaðu núna.

Engin heimsendingagjöld í 14 daga

Prófaðu að panta í fyrsta skipti og byrjaðu að njóta ljúffengra rétta, gjafa á seinustu stundu og ferskrar matvöru - án heimsendingagjalda í 14 daga*

Wolt afsláttarkóðar og tilboð í boði

  • Njóttu allt að 50% afsláttar yfir Wolt+ Weeks!

    Þessi tímabundni viðburður er stútfullur af ómótstæðilegum tilboðum frá stöðum sem þú þekkir og elskar - öll vandlega valin fyrir Wolt+ meðlimi. Sjáðu hvað er í boði frá 18.06 - 07.07 – ekki missa af þessu!

  • Opnunartilboð Wolt - 20% afsláttur af völdum réttum

Hvernig nota ég Wolt afsláttarkóða?

1

Opnaðu prófílinn þinn

2

Veldu "slá inn kynningarkóða"

3

Sláðu inn kóðann og staðfestu

Bestu dílarnir á Wolt

Trítaðu þig með einstökum tilboðum og afsláttum á Wolt, hjá veitingastöðum, matvörubúðum og verslunum.

Bjóddu vinum þínum og fáðu inneign!

Hvernig væri að bjóða vinum þínum sem hafa ekki prófað Wolt með þínum eigin vinakóða? Þið fáið 1000kr inneign hvor!

Algengar spurningar

*Skilmálar og skilyrði

Fyrir nýja viðskiptavini sem ekki hafa pantað áður, gildir tilboðið í 14 daga eftir að viðskiptavinur býr til aðgang. Þessi herferð er bundin við heimsendingagjöld. Þjónustugjöld eiga enn við. Þetta tilboð getur ekki verið virkjað samhliða öðrum gildum Wolt tilboðum. Þessi herferð nær einnig yfir veitingastaði sem senda sjálfir (Self Delivery Venues) á Wolt. Þetta tilboð getur tekið breytingum með stuttum fyrirvara. Þessari herferð líkur á 14.07.2024.