Wolt Life
Lífið er að verða einfaldara. Með Wolt geturðu fundið og pantað allt sem þú þarft frá þínum uppáhalds veitingastöðum og verslunum, afhent á 30 mínútum. Njóttu þess að hafa meiri tíma fyrir það sem þú elskar og við sjáum um restina.
Uppgötvum Wolt
Góð ráð
Sjáðu hvernig þú getur fengið sem mest út úr Wolt með gagnlegum ráðum - við höfum gert allt ferlið leikandi létt.
Árstíðabundin augnablik
Uppgötvaðu einstök árstíðabundin tilboð, aðeins á Wolt. Hvort sem um er að ræða hátíðarmáltíðir eða partívörur, þá erum við með allt sem þú þarft fyrir hvert tilefni.
Lífið bragðast betur með Wolt
Öll borgin á einum stað
Fáðu (næstum) allt heimsent. Uppgötvaðu bestu veitingastaðina og verslanirnar í nágrenninu, allt á einum stað.
Hröð afhending innan klukkutíma
Pantaðu mat, matvörur, gjafir, og fleira með snöggri og áræðanlegri heimsendingu. Við dyrnar þínar eftir 30 mínútur.
Rakning pantana í rauntíma
Fylgstu með pöntuninni frá byrjun til enda, sjáðu nákvæmlega hvar hún er og hvenær hún kemur. Allt í rauntíma.
Hröð og vinaleg þjónusta
Heimsklassa þjónustuverið okkar er alltaf tilbúið að aðstoða. Ef þú þarft á okkur að halda, erum við til staðar fyrir þig.
Hvernig virkar Wolt?
Opnaðu Wolt á tækinu þínu
Sæktu Wolt appið eða farðu á Wolt vefsíðuna. Skráðu þig inn eða búðu til aðgang til að byrja.
Veldu það sem þú vilt!
Uppgötvaðu veitingastaði og verslanir nálægt þér, eða notaðu leitina til að finna nákvæmlega það sem þig lystir.
Pantaðu í nokkrum smellum
Fylltu körfuna, veldu afhendingarmáta og bættu við séróskum.
Slakaðu á, þetta er á leiðinni
Fylgstu með ferðlagi pöntunarinnar í rauntíma. Heim að dyrum á 30 mínútum.
Sparaðu meira með Wolt+
Wolt+ er vinsæla áskriftarleiðin okkar sem veitir aðgang að sérstökum meðlimatilboðum og engum heimsendingargjöldum á pöntunum frá völdum veitingastöðum og verslunum.
Fáðu enn meira út úr Wolt
Uppgötvaðu heim fullan af bragði með Wolt, heimsent á 30 mínútum.
Slepptu búðarferðinni og pantaðu matvörurnar á Wolt. Allt frá innlendum vörum til þekktra vörumerkja sem þú elskar, heim að dyrum á innan við klukkustund.
Birtu upp á daginn með blómasendingu á innan við klukkustund. Frá blómvöndum til pottaplantna. Dekraðu við þig eða komdu einhverjum á óvart.
Vantar þig gjöf á síðustu stundu? Við erum með úrval hugulsamra gjafa við allra hæfi, sendar frá nærliggjandi verslunum.
Dekraðu við gæludýrin þín með góðgæti sem þau munu elska - fáðu gæludýrafóður, skemmtileg leikföng, snyrtivörur og fylgihluti heimsent í hvelli.