Tímasettar pantanir
Veldu afhendingartíma sem hentar þér með því að panta fyrirfram
Pantaðu gómsætan mat, matvörur og fleira fyrirfram
Með Wolt færðu það sem þig vantar, afhent þegar þér hentar. Pantaðu fyrirfram frá þínum uppáhalds veitingastöðunum og verslunum og njóttu þægindanna við að velja afhendingartímann. Þú velur tímann, við sjáum um restina.
Veldu rétta augnablikið
Kynnstu þægindunum við að panta fyrirfram. Með Wolt getur þú valið afhendingardaginn og tímann sem hentar þér best. Fáðu allt sem þú þarft, afhent nákvæmlega þegar þér hentar.
Gerðu daginn einfaldari með því að skipuleggja fram í tímann
Hvort sem það er hádegismatur fyrir annasaman dag, gjafir fyrir sérstök tilefni eða matvörur fyrir vikuna – pantaðu það sem þú þarft fyrirfram með Wolt og hafðu meiri tíma fyrir það sem þú elskar að gera.
Svona virkar þetta
Opnaðu Wolt á tækinu þínu
Sæktu Wolt appið eða farðu á Wolt vefsíðuna. Skráðu þig inn eða búðu til aðgang til að byrja.
Bættu vörum í körfuna
Finndu og pantaðu það sem þig langar í frá veitingastöðum og verslunum í nágrenninu.
Veldu tímasetta pöntun
Í körfunni ferðu í afhendingarvalmöguleika og velur að fá sent á tilteknum tíma.
Veldu dagsetningu og tíma
Veldu afhendingardagsetningu og tíma sem hentar þér og kláraðu pöntunina.
Hallaðu þér aftur, þetta er á leiðinni
Við sjáum um restina. Njóttu þægindanna við að panta fyrirfram og fáðu tilkynningu þegar sendingin er á leiðinni.
Heimsent, á hárréttum tíma
Slepptu stressinu á síðustu stundu - pantaðu fyrirfram frá veitingastöðum og verslunum með Wolt.
Uppgötvaðu fleiri #WoltLifeHacks
Haltu áfram þar sem frá var horfið. Wolt geymir körfuna þína svo þú getir alltaf haldið áfram að panta þegar þér hentar.
Aðlagaðu pöntunina þína með örfáum smellum með Séróskum í Wolt. Bættu leiðbeiningum við pöntunina og fáðu hana nákvæmlega eins og þú vilt, í hvert skipti.
Vöruleitin okkar gerir þér kleift að finna nákvæmlega það sem þú þarft, hratt og örugglega. Minni tími í leit, meiri tími til að njóta þess sem þú elskar.
Að panta saman er einfalt! Njóttu ljúffengra máltíða með vinum, fjölskyldu eða vinnufélögum — allt afhent í einni ferð með einni greiðslu.
Þarftu aðstoð með Wolt? Framúrskarandi þjónustuteymið okkar er til staðar með vingjarnlega aðstoð og skjót svör.